Bekkjarfundir í 2. bekk.

Við ræddum árshátíðina og var gaman að heyra hvernig þau upplifðu hátíðina.  Síðan tókum við æfingu sem heitir að gefa sól sem er mjög góð lífsleikniæfing.