Bekkjarfundir í 2. bekk.

Farið var vel yfir eineltishringinn og rætt um hvað er einelti og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir einelti.