Bekkjarfundir hjá 6. bekk

Bekkjarfundur 26. ágúst 2019

  • Hvernig er góður vinur?

góður- skemmtilegur-stríðir ekki-skilur ekki útundan- tekur tillit.

  • Hvernig er góður bekkjarandi?

góður vinnufriður-hjálpsöm-tillitssöm-engin hundsun-

  • Góður nemandi?
  • Hlustar á kennarann og ber virðingu fyrir honum.  Góður við aðra, meiðir ekki.

Fleira ekki tekið fyrir, umsjónakennari ritaði fundargerð.

 

 

Bekkjarfundur 30. ág. 2019

  • Farið yfir eineltishringinn, og leiðir ef upp kemur grunur um einelti.
  • Bekkjarreglur ræddar.
  • Hugmyndabox sett upp í stofuna, í það má setja hugmyndir að málum sem þarf að ræða.

Fleira ekki tekið fyrir, umsjónakennari ritaði fundargerð.