Bekkjarfundir hjá 5. bekk

Bekkjarfundur 26. ágúst

Rætt var um bekkjarreglur og settar á vegg, umgengni,  hvað ætti að gera skemmtilegt í vetur í hverjum mánuði og komu fram margar góðar hugmyndir.

 

Bekkjarfundur 2. september

Rætt um fyrirhugaða skólaferð til Akureyrar.