- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur 22. febrúar
Á bekkjarfundi ræddum við um hvernig krökkunum liði inni í skólastofunni sinni og einnig hvernig þeim liði í frímínútum.
Við ræddum um styrkleika og veikleika okkar.
Enginn er góður í öllu en þegar við leggjum saman í bekknum og hjálpum hvort öðru þá getum við miklu meira.
Hver nemandi sagði frá í hverju hann væri góður. Þau máttu nefna 2-3 styrkleika
Bekkjarfundur 28. febrúar
Nemendur áttu að nefna dæmi um eitthvað sem maðurinn hefur gert sem breytir náttúrunni.
Það komu mörg dæmi um það: skurðir, vegir, tún, byggingar o.s.frv.
Farið var yfir dagskrá öskudagsins.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is