Bekkjarfundur 10. bekkjar
09.11.2018
- Hávaði og truflun fyrir utan kennslustofu. Nemendur ræddu truflun yngri nemanda fyrir utan gluggann á stofunni sinni þegar þau eru í kennslustund. Þeir telja þörf á að kennarar minni nemendur sína á að hanga ekki við gluggana þar sem það sé mjög truflandi fyrir þá sem inni eru, sérstaklega slæmt í prófum.
- Heimskókn í FNV. Kennari kynnti bréf frá FNV þar sem nemendum er boðið í heimsókn í skólann þann 20. nóv.
- Fjáröflun. Rætt var um fjáröflun fyrir útskriftarferðina, t.d. um kaffihús, sjoppu á árshátíð og jólapappírssölu.
- Árshátíð. Rætt var um árshátíðina og aðeins byrjað að ræða og móta atriði.