Bekkjaarfundur 1. bekkjar

Bekkjarfundur hjá 1. bekk 7. nóv

 

Á bekkjarfundinum voru nemendur beðnir um að segja frá einhverju sem hefði verið ánægjulegt í skólanum. Það kom ýmislegt fram sem gladdi hjartað og sannfærði okkur um að bekkjarandinn væri góður.

Við ræddum einnig um að venjan væri að hafa bekkjarsamveru á hverjum vetri sem foreldrar skiptast á að skipuleggja.

Krakkarnir komu með ýmsar hugmyndir t.d:

  • spil og leikir
  • fara á hestbak
  • fara í sund 
  • fara í íþróttahúsið
  • hafa jólastund og föndra – hafa jólamat eða pitsu