Árshátíð Húnavallaskóla

Fjölbreytt skemmtiatriði:

Leiksýningar og tónlistaratriði.

« Nemendur 7. og 8. bekkjar flytja brot úr leikritinu

„Dýrin í Hálsaskógi“ eftir Thorbjörn Egner,

Magdalena M. Einarsdóttir leikstýrir.

« Nemendur 9. og 10. bekkjar flytja leikritið

Mógli“ (Skógarlíf)

í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar.

 

Eftir skemmtiatriðin verður okkar rómaða veislukaffi.

 

Dansað verður til kl. 01:00

DJ Doddi mix sér um fjörið

Miðaverð (innifalið er kaffihlaðborð):

3000 kr. fyrir 16 ára og eldri

1000 kr. fyrir 7-15 ára.

Frítt fyrir 6 ára og yngri.