- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, er komin í gang og gaman að segja frá því að Alexander, fyrrum nemandi okkar, er í liði Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki.
Liðið hefur þegar unnið sér rétt til að taka þátt í 16 liða úrslitum eftir glæstan sigur á Mennstaskólanum í Kópavogi þar sem lið FNV sigraði 21-9.
Við hlökkum til að fylgjast áfram með og sendum baráttukveðjur á Alexander og liðsfélaga hans.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is