Áfram Alexander og Steinunn

FNV mætir MA í fyrstu umferð Gettu betur og fer viðureignin fram í kvöld, miðvikudaginn 10. janúar, í Menntaskólanum á Akureyri. Lið FNV skipa þau Alexander Victor Jóhannesson, Steinunn Daníella Jóhannesdóttir og Atli Steinn Stefánsson.

Okkur þykir alltaf svo gaman að sjá fyrrum nemendur okkar sigra heiminn.  Gangi ykkur vel í kvöld Alexander og Steinunn, við höldum með ykkur Atla.