Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags grunnskólans verður haldinn í grunnskólanum þriðjudaginn 29. apríl kl. 18:00.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

 

Við hvetjum alla til að mæta á fundinn og hlökkum til að sjá ykkur fjölmenna.