Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn fimmtudaginn 19. nóvember í matsal grunnskólans. 

Stjórn foreldrafélagsins skipa eftirtaldir aðilar:

Formaður: Elsche Oda Apel (svertings@gmail.com)

Varaformaður: Herdís Harðardóttir (herdishardar@gmail.com)

Gjaldkeri: Elísabet Sif Gísladóttir (elisabetsifg@gmail.com)

 

Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér.