Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Húnaþings vestra, fimmtudaginn 7. nóvember 2019 kl. 20:00 í stofu 12

 

Dagskrá aðalfundarins:


1. Setning fundar og kosning fundarstjóra.
2. Skýrsla stjórnar. 

3. Reikningar. 

4. Kosningar.

          a) Stjórnarmenn

          b) Varamenn

5. Viðburðir foreldrafélagsins og önnur mál.