- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Matsteymi 009 fundur 12. febrúar 2020
Mættir:
Sigurður Þór, Eydís Bára, Hafdís Brynja, Borghildur
Gera þarf tilfærsluáætlun við skólalok og milli skóla
Eftir á að uppfæra vinnsluskrá vegna útprentunar á gögnum úr mentor við skólalok og á flutningi milli skóla.
Vinna móttökuáætlun fyrir nemendur sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda
Huga að því að nemendur séu með í ráðum við gerð einstaklingsnámskráa þegar við á.
Þjálfa nemendur markvisst í að setja sér markmið og nýta í náminu.
Fjölga verkefnum þar sem nemendum gefst kostur á að tengja námið sínu áhugasviði.
Vinna að því að ná stöðugleika í samræmdum prófum í fjórða og sjöunda bekk og bæta árangur í prófunum á elsta stigi.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is