- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skólaráðsfundur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 15:00
Skólaráð skipa: Margrét Hrönn Björnsdóttir, Ellý Rut Halldórsdóttir, Júlíus Guðni Antonsson, Jóhanna Erla Jóhannsdóttir, Fanney Dögg Indriðadóttir, Eydís Ósk Indriðadóttir, Alexander Jóhannesson, Ásdís Aþena Magnúsdóttir, Rakel Gígja Ragnarsdóttir.
Dagskrá
Fanney Dögg og Alexander boðuðu forföll.
1. Ytra mat og umbótaáætlun
Farið yfir tæknileg úrlasnarefni sem varða læknisferðir barna sem eru eldri en 13. ára.
Huga þarf að hlutverk námsráðgjafa.
Huga þarf að nemendum á öllum aldri. Nauðsynlegt að forma verklag hvernig á að búa til skýrar leiðir fyrir nemendur sem vilja fara hraðar í námi. Skoða þarf hvort breyta þurfi reglum um flýtingu um bekk.
2. Skóladagatal 2020-2021
Skólaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að skóladagatali, að kenndir verði 175 skóladagar og 5 dögum þjappað.
3. Skipulag skólastarfs veturinn 2020-2021
4. Viðbygging.
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í febrúar.
5. Önnur mál.
Engin önnur mál. Fundi slitið kl. 16:10
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is