- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
5. bekkur hóf lestrarátak í síðustu viku sem virkar þannig að hver nemandi hengdi upp blað sem sjá má hér að neðan í stofunni. Heimalesturinn breyttist úr blaðsíðufjölda í mínútufjölda og á hverjum degi lita þau einn hring og skrifa hversu lengi þau lásu heima daginn áður. Fyrsti dagurinn í skrifum var á föstudaginn og augljóst að strax er komið kapp í krakkana. Áfram 5. bekkur í lestrinum!
Það verður spennandi að heyra frá öðrum bekkjum um útfærslur á lestrarátaki.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is