- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
41. fundur nemendaráðs 15. september
Mættir: Eyrún Una Arnarsdóttir, Viktor Kári Valdimarsson, Indriði Rökkvi Ragnarsson, Róbert Sindri Valdimarasson, Bríet Anja Birgisdóttir, Valdís Freyja Magnúsdóttir, Hrafney Björk, Sigurður Þór, Eydís Bára, Borghildur Heiðrún.
Árshátíð. Skólastjóri ræddi þá hugmynd að haf eitt leikverk á árshátíð sem skipt yrði niður á milli bekkja. Jákvætt tekið í hugmyndina. Nemendur munu ræða á bekkjarfundum hvaða tónlist verði leikin á ballinu.
Miðstigsferð. Ákveðið að nemendasjóður bjóði upp á kvöldverð í ferðinni.
Ferðir á skólaárinu.
Berjaferð 1. - 4. bekkjar.
Dagsferð 5. - 7. bekkjar utan héraðs
Reykjaskóli
Dagsferð í Tindastó
Útskriftarferð 10. bekkjar
Skólahreysti
Kosning formanns. Eyrún Una kosinn formaður nemendaráðs og Viktor Kári varaformaður.
Skipting á fótboltavelli. Skipulag birt á skjá.
Útivera unglingastigs. Ákveðið að hætta útiskyldu á unglingastigi frá og með 20. september en hvetja til útiveru. Staðblær skólans er jákvæður og afslappaður. Þeir sem vilja fá útrás geri það úti.
Skólalóð. Nemendaráð spyr um skipulag skólalóðar. Það verður kynnt nemendaráði um leið og það liggur fyrir.
Næsti fundur verður föstudaginn 24. september kl. 10:00
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is