- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
40. fundur nemendaráðs 4. mars 2021
Mættir: Heiða Bára Pétursdóttir, Eyrún Una Arnarsdóttir, Ásgerður Ásta Kjartansdóttir, Saga Ísey Þorsteinsdóttir, Sverrir Franz Vinginsson, Aníta Rós Brynjarsdóttir.
1. Skíðaferð
Skíðaferð hjá miðstigi á morgun.
2. Fótboltavöllur
Gengið hefur vel á vellinum með starfsmann við völlinn.
3. Árshátíð og söngvarakeppni.
Kennarafundur lagði til að halda ekki árshátíð með hefðbundnum hætti þetta skólaárið. Bekkir hvattir til að skoða hvernig þeir geti gert sér dagamun með foreldrum.
4. Hugsað um barn
Ekki hefur verið rætt frekar um það verkefni í 9. bekk.
5. Vináttudagur
Vináttuvika verður haldin eftir páska.
6. Dagskrá Oríon
Bent á það að gott væri að hafa dagskrá Oríon á töflu við inngang fyrir nemendur.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is