- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Þann 26. nóvember fengum við kærkomna heimsókn frá slökkviliðinu. Við fengum góða eldvarnarfræðslu og rætt var um notagildi slökkvitækja og reykskynjara. Ásamt hvað við gerum ef það kvikknar í. Nemendur fengu að skoða og prufa búnað slökkviliðsmanna. Komu með ýmsar spurningar og skemmtileg umræða myndaðist á meðan á heimsókninni stóð. Í lokin afhentu slökkviliðsmennirnir nemendum endurskinsmerki, vasaljós og lesefni um fræðslu. Og þökkum við þeim vel fyrir komuna og gjafirnar.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is