3. fundur nemendaráðs

Nemendaráð 3. fundur – 6. febrúar 2017

Fundinn sátu: Bjarni Ole, Kári, Máney Dýrunn, Anton Einar, Arnheiður Diljá, Ásdís Aþena, Björn Gabríel,  Sigurður Þór ritaði fundargerð.

1. Nemendadagur.

Alir kennarar nema þeir sem skráðir eru á stöðvar mæta í píptest kl. 8:30 í íþróttamiðstöð.

Þar á eftir eru hópleikir til um kl. 9:00 á móti kennurum

  • Aðrar stöðvar eru onar á meðan ef nemendur vilja fara þangað.

 

  • Kl. 10:40 fara kennarar sem ekki eru skráðir á stöðvar út í frímínútur.
  • Viðbót við dagskrá er Kahoot kl. 11:30
  • Ásdís ætlar að reyna að finna einhvern sem gæti lánað Singstar.
  • Kl. 11:00 ætla Ásdís og Diljá að undirbúa Kahoot með skólastjóra.
  • Kl. 12:00 ætla Júlía og Aron að undirbúa tónlist fyrir Fatasundið. Mæta til skólastjóra.

                Næsti fundur 20. febrúar kl. 13:00.

                Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson