28. fundur matsteymis

Matsteymi 028 fundur

18. janúar 2022

Mættir:

Sigurður Þór, Eydís Bára, Lára Helga, Dagrún Sól. 

 

  1. Unnið að gerð matsskýrslu fyrir skólaárið 2021-2022

Lögð drög að sjálfsmatsskýrslu, uppsetning og efnistök. Ákveðið að kalla saman útvíkkað matsteymi þegar lokadrög skýrslunnar liggja fyrir.

  1. Innleiðing á jákvæðum aga

  • Hver eru markmiðin?

  • Hvaða leiðir förum við til að ná markmiðum? (Starfsfólk, nemendur)

  • Hvaða viðmið höfum við um árangur innleiðingar? 

  • Hvernig metum við árangurinn?

Ákveðið að fara með þessar spurningar í umræður á stigsfundum.

 

  1. Gæðaviðmið um frístundastarf.

Rætt um að færa viðmið um frístundastarf inn í Bravolesson sjálfsmatskerfið sem V svið og uppfæra langtímaáætlun sjálfsmats.