14. fundur matsteymis

 

  1. Farið yfir yfir umbótaskýrslu.

 

Nemendur sem vilja fara hraðar áfram í námi - skólinn þarf að móta sér verklag og stefnu - hugmyndavinna: 

  • Er nauðsynlegt að meta öll hæfniviðmið og ná B í mati á þeim til að halda áfram í námsefni næsta bekkjar eða í framhaldsskóla?

  • Er mikilvægt að nemandi sýni sjálfstæði í vinnubrögðum?

  • Er mikilvægt að nemandi sýni sjálfur frumkvæði í því að fara hraðar í námi?

  • Er nauðsynlegt að stoðþjónusta komi að skipulagningu og framkvæmd?

  • Hversu mikilvæg eru félagsleg samskipti og öryggi?

  • Nauðsynlegur undanfari flýtingu um bekk?

  • Hver á aðkoma kennara, foreldra, nemenda að verklagi og viðmiðum að vera?

  • Er mismunur á utanumhaldi nemenda sem eiga erfitt með nám og bráðgerra nemenda?

Frestað til næsta fundar

Greining Skólapúlsins á samræmdum prófum. Byrjað á að fara yfir verklag um yfirferð samræmdra prófa.

Fundargerð upplesin og samþykkt. 

Sign.