Verkleg náttúrufræði

Valgreinin verður kennd í  nýju náttúrufræðistofunni. 

Gerðar verða allskonar tilraunir í líffræði, efnafræði og eðlisfræði. Ef veður leyfir verða farnar vettvangsferðir og síðan unnið úr þeim þegar komið er heim.

Óskað er eftir að þeir einir velji þessa námsgrein sem hafa áhuga á tilraunum og náttúrufræði og séu tilbúnir að fara eftir fyrirmælum um meðferð og meðhöndlun náttúrufræðigagna.

 

Hámark 10 nemendur.

Kennari Jóhann Albertsson