Útivist

Nemendur fái innsýn í heim útivistar og kynnist ýmsum aðferðum hvernig hægt er að nýta náttúru og nærumhverfi til heilsubótar.

Hámark 20 nemendur. 

Kennari: Ásgeir Hannes Aðalsteinsson

Hæfniviðmið: skýrt helstu áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega líðan og mikilvægi góðrar næringar fyrir vöxt og viðhald líkamans.

Lykilhæfni: