Matsteymi 6. fundur

Matsteymi 006 fundur

4. desember 2019

 

Mættir:

Sigurður Þór, Eydís Bára Ellen Mörk, Sólrún, Hafdís Brynja, Borghildur

               

  1. Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir er mætt til starfa í teyminu í stað Eydísar Óskar.

 

  1. Ytra mat. Umbótaáætlun hefur verið skilað til Menntamálastofnunar og verður birt á heimasíðu. Einnig verður unnin starfsáætlun í tímaröð fyrir hvern ábyrgðaraðila upp úr umbótaáætlun. Fræðsluráð lagði til að tvær dagsetningar yrðu settar á önn þar sem farið er yfir stöðu á umbótaáætlun. 4. mars og  20. maí. verða þessar dagsetningar.

 

  1. Greining Skólapúlsins á samræmdum prófum. Byrjað á að fara yfir verkla um yfirferð samræmdra prófa.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Sign.

 

Á verkefnalista:

4. mars og  20. maí – staða á umbótaáætlun.

Lesfimiskýrsla

Samræmd próf.

Starfsáætlun matsteymis