Matsteymi 4. fundur

Matsteymi 005 fundur

6. nóvember 2019

 

Mættir:

Sigurður Þór, Eydís Bára Ellen Mörk, Sólrún, Hafdís Brynja.

               

  1. Skýrsla vegna foreldrakönnunar kláruð og skólastjóra falið að birta hana á heimasíðu. Skýrslan hefur verið birt.

 

 

  1. Ytra mat. Gerð umbótaáætlunar haldið áfram.

Ákveðinn fastur fundartími kl. 14:00 á miðvikudögum

 

Ekki tekið á dagskrá:

  1. Greining Skólapúlsins á samræmdum prófum

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Sign.

 

Á verkefnalista:

Lesfimiskýrsla

Samræmd próf.