Matsteymi 2. fundur

Matsteymi 003 fundur

23. maí 2019

 

Mættir:

Sigurður Þór, Kristín Ólöf, Eydís Ósk, Eydís Bára.

               

  1. Ekki tekið á dagskrá: Rætt um niðurstöður foreldrakönnunar. Matsteymið mun fara yfir opin svör og gera tillögur að framsetningu þeirra. Einnig mun teymið skoða skýrslu skólastjóra og koma með athugasemdir.
  2. Nemendakönnun. Farið var yfir niðurstöður nemendakönnunar 1. – 5. bekkjar. Ákveðið að vinna matsskýrslu 6. júní kl. 10:00

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Næsti fundur 6. júní 2019

Sign.