Ljósmyndun

 

 

Nemendur læra grundvallaratriði í ljósmyndun, uppbyggingu mynda og helstu stillingar myndavéla. Þá læra þau að nýta sér myndvinnsluforrit. Ef veður leyfir fer kennsla mest fram utandyra, nema þegar farið er í æfingar í myndvinnsluforritum. 

Kennari: Eydís Ósk Indriðadóttir