Hestamennska

 

Bókleg kennsla annars vegar þar sem fjallað er um hestinn í sem víðasta skilningi.

Fjallað um íslenska hestinn og einnig önnur hestakyn í heiminum. Farið í líkamsbyggingu hestsins, keppni á íslenskum hestum, kynbætur og félagskerfi hestamanna.

Hins vegar eru heimsóknir til hestamanna í héraðinu. Þær heimsóknir fara fram utan kennslutíma. Foreldrar gætu þurft að koma nemendum á staðinn og sækja þá.

Kennari Jóhann Albertsson.

Hámark: 12 nemendur