Fjármálalæsi

Kennd verður bókin “ Fyrstu skref í fjármálum “ eftir Gunnar Baldursson.

Farið er m.a. í eftirtalin atriði: Laun, ráða sig í vinnu, skattar, lífeyrissjóðir, peningar, seðlar, kort,rafrænar greiðslur, vextir, sparnaður, lán, verðbólga o.frv.

Mjög hagnýt valgrein.

Kennari Jóhann Albertsson