Enski boltinn

Kíkt verður á svipmyndir frá leikjum helgarinnar. Nemendur skrifa stuttar skýrslur/fréttir um einstaka leiki. Umræður um einstaka atvik, s.s. flott mörk, skemmtilegt spil, markvörslu, varnarleik, umdeild atvik o.fl. Innsýn inn í enska boltann frá hinum ýmsu sjónarhornum.

Kennari: Magnús Eðvaldsson

Hæfniviðmið: Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir.

Lykilhæfni: