Sýning 3. bekkjar á löndum sem tengjast bekknum

Sýning sem sett var upp eftir umræður í 3. bekk um hvað nemendur bekkjarins eru frá mörgum löndum, eða 7 löndum. Þegar bætt var við löndum sem stuðningsfulltrúar eiga ættir að rekja til, þá eru löndin orðin 9. Nemendum langaði að vita meira um lönd hinna svo ákveðið var að setja upp sýningu til að læra meira um löndin og gestum boðið til að skoða afraksturinn. 
Löndin sem verkefnið tók til:
Ísland, Danmörk, Armenía, Bandaríkin, Sýrland, Þýskaland, Pólland og Filippseyjar.