Myndir frá undirbúningi afmælishátíðar 1988

Þeir sem eiga myndir frá undirbúningsvinnu og sýningum í skólanum á Hvammstanga í tilefni afmælishátíðar Hvammstangahrepps 1988 eru vinsamlegast beðnir um að senda þær á netfang skólans eða koma með þær í skólann og við getum tekið afrit af þeim. Við leitum bara að myndum sem tengjast skólanum, gerð líkana, sýningum o.þ.h. en ekki frá öðrum viðburðum á Hvammstanga.

Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, siggi@hunathing.is