Viðtalsdegi frestað um viku

Vegna smitrakningar hefur undirbúningur námsmats riðlast og því er viðtalsdegi frestað um viku. Viðtalsdagur verður 26. janúar og sjálfsmatið í mentor verður opið til og með 23. janúar. Námsmat verður sent heim með nemendum þriðjudaginn 25. janúar. 

Hefðbundin kennsla verður því á miðvikudaginn í næstu viku, 19. janúar. Enn er gert ráð fyrir símaviðtölum þann 26. janúar. Skóladagatal hefur verið uppfært á heimasíðu í samræmi við þetta.

 

Skólastjóri