Valgreinar í ágúst fyrir 8. - 10. bekk

Hér má nálgast valblað fyrir fyrstu skóladagana í ágúst. Á þessum dögum geta nemendur  valið um að vera í starfsnámi eða fara í ferðir á vegum skólans.

 

Allir nemendur í 8. - 10. bekk eru skyldugir til að fara í tveggja daga ferð þar sem gist er þann 28. og 29. ágúst.

 

Skila þarf valblaðinu í síðasta lagi á hádegi þann 19. ágúst 2019.