Valgreinar 2021-2022

Stundaskrá valgreina hefur verið birt á heimasíðunni. Hún er byggð á áhugavali nemenda og tillögum þeirra. Í ágúst munu foreldrar og nemendur fá tölvupóst um hvenær nemendur velji sig inn í þessa stundaskrá og þá verður gefinn einn dagur til þess fyrir hvern bekk. Byrjað verður á 10. bekk, svo 9. bekk og loks 8. bekk og fjöldatakmörk ráða því hversu margir geta skráð sig í hverja valgrein,

Skoða má stundaskrá valgreina hér eða undir flipanum NEMENDUR - VAL.