Valgreinahelgi og Reykjaskólaferð felldar niður

Grunnskólarnir í Austur- og Vestur Húnavatnssýslum hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að fella niður 

  • valgreinahelgi hjá 8. - 10. bekk 16. og 17. október 

  • ferð 7. bekkjar á Reykjaskóla 19. - 23. október. 

Þetta er gert vegna sóttavarnaráðstafana og í samræmi við hvatningu Almannavarna.

Skólastjórnendur