Starfsnám í vor

Foreldrar nemenda í starfsnámi eru minntir á að ekki er gert ráð fyrir þeim í skólaakstri eða mat í skólanum þá daga þegar þau eru skráð í starfsnám. Vilji foreldrar nýta skólaakstur þarf að hafa sambandi við bílstjóra og við skólann ef óskað er eftir mat í skólanum.

Búið er að láta skólabílstjóra hafa lista yfir nemendur í starfsnámi og þeir munu ekki koma á þá bæi ef engin yngri systkini eru.

Ef eitthvað er óljóst geta foreldrar óskað eftir listanum sem bílstjórar fengu á hverri leið en einnig má finna upplýsingar á stundaskrá nemenda á mentor.is.

 

Kv.

Siggi