Starfsfólk 2021-2022

Nú er ráðningum fyrir næsta skólaár lokið og eftirfarandi einstaklingar koma til starfa næsta haust, ýmist í önnur störf en þeir sinntu áður eða koma nýir inn. Við bjóðum eftirfarandi einstaklinga sérstaklega velkomna til starfa:

Ellý Rut Halldórsdóttir, Eydís Ósk Indriðadóttir, Fjóla Þórisdóttir, Gréta Kristín Róbertsdóttir, Guðrún Helga Magnúsdóttir, Gunnar Leifsson, Jóhann Albertsson, Najeb Mohammad Alhaj Husin, Pálmi Geir Ríkharðsson, Vera Bungarten, Valdimar Halldór Gunnlaugsson og Vigdís Gunnarsdóttir.

Umsjónarkennarar næsta haust verða:

1. bekkur - Lára Helga

2. bekkur - Pálína Fanney

3. bekkur - Eydís Ósk

4. bekkur - Ellý Rut

5. bekkur - Guðrún Helga

6. bekkur - Ragnheiður 

7. bekkur - Sólrún Guðfinna

8. bekkur - Margrét Hrönn

9. bekkur - Jóhann

10. bekkur - Sara

Hér að neðan má svo sjá lista yfir það starfsfólk og einstaklinga sem koma að skólastarfinu frá og með næsta hausti.

Aðalsteinn G. Guðmunds. Kennari
Ari G. Guðmundsson Bílstjóri
Arnar E. Gunnarsson Bílstjóri
Arnar Svansson Stuðningsfulltrúi
Ásgeir H. Aðalsteinsson Kennari
Borghildur H Haraldsdóttir Stuðningsfulltrúi
Dagrún Sól Barkardóttir Stuðningsfulltrúi
Elísabet L Sigurðardóttir Skólaliði
Ellen Mörk Björnsdóttir Kennari
Ellý Rut Halldórsdóttir Stuðningsfulltrúi
Eydís Bára Jóhannsdóttir Aðstoðarskólastjóri
Eydís Ósk Indriðadóttir Kennari
Fjóla Þórisdóttir Stuðningsfulltrúi
Gréta Kristín Róbertsdóttir Stuðningsfulltrúi
Guðmundur Jósef Loftsson Bílstjóri
Guðrún Helga Magnúsdóttir Kennari
Gunnar Leifsson Kennari
Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir Stuðningsfulltrúi
Helga Sigurhansdóttir Ritari
Hulda Signý Jóhannesdóttir Stuðningsfulltrúi
Jóhann Albertsson Kennari
Kristín Ólöf Þórarinsdóttir Kennari
Kristmundur Ingþórsson Bílstjóri
Laura Ann Howser Kennari
Lára Helga Jónsdóttir Kennari
Liljana Milenkoska Skólahjúkrunarfræðingur
Luis A. F. Braga De Aquino Stuðningsfulltrúi
Magnús V. Eðvaldsson Kennari
Malin Maria Persson Stuðningsfulltrúi
Margrét Hrönn Björnsdóttir Kennari
Najeb Mohammad Alhaj Husin Skólaliði
Oddný Helga Sigurðardóttir Kennari
Pálína Fanney Skúladóttir Kennari
Pálmi Geir Ríkharðsson Kennari
Ragnheiður Sveinsdóttir Kennari
Rannveig Aðalbj. Hjartardóttir Stuðningsfulltrúi
Sara Ólafsdóttir Kennari
Sigríður Elva Ársælsdóttir Stuðningsfulltrúi
Sigrún Eva Þórisdóttir Matráður
Sigurður Þór Ágústsson Skólastjóri
Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir Kennari
Sveinn Ingi Bragason Umsjónarmaður mannvirkja
Valdimar H Gunnlaugsson Stuðningsfulltrúi
Vera Bungarten Skólaliði
Vigdís Gunnarsdóttir Félagsraðgjafi
Viktor Ingi Jónsson Stuðningsfulltrúi
Þorsteinn Baldur Helgason Bílstjóri
Þóra Björg Kristmundsdóttir Bílstjóri
Þórunn Helga Þorvaldsdóttir Sérkennari