Starfsdagur og viðtalsdagur

Föstudaginn 8. október er starfsdagur í grunnskólanum og því hvorki skóli né frístund þann dag.

Mánudaginn 11. október er viðtalsdagur og eiga allir nemendur að hafa fengið boð um viðtalstíma. Frístund verður opin þann dag fyrir þá nemendur sem skráðir eru í frístund á mánudögum.