Skráning í páskafrístund

Frístund verður opin dagana 3.-5. apríl. Búið er að opna fyrir skráningu á heimasíðu skólans fyrir þessa daga. 

Skráningarfrestur í páskafrístund er til og með 15. mars. ​

Skráning fer fram hér