Skráning í frístund um jól og áramót

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í frístund í jólafríinu fyrir nemendur 1. - 4. bekkjar. Opið er fyrir umsóknir til og með 1. desember og ef ekki er skráð fyrir þann tíma er óvíst að hægt verði að fá pláss í frístund.
Skráningarblað fyrir frístund um jól og áramót má nálgast hér.