Skóli lokar frá og með 25. mars

Skóli og frístund verða lokuð frá og með 25. mars og fram yfir páskaleyfi vegna sóttvarnarráðstafana. 

Ef foreldrar þurfa nauðsynlega að nálgast föt sem nemendur geta ekki verið án er bent á að hafa samband við húsvörð í síma 615-3779. 

Námsgögn eða bækur verða ekki afhentar.

 

Skólastjóri