Skólaslit

Skólaslit verða kl. 15:00 mánudaginn 31. maí í íþróttamiðstöð. 

 Samkvæmt sóttvarnarreglum er öllum fullorðnum skylt að bera grímu á skólaslitum þar sem leyfilegt hámark er 300 á sitjandi viðburðum með grímu. Nemendur þurfa ekki að vera með grímu á skólaslitum.

 Frístund er lokuð 31. maí.

 Enginn skólaakstur verður á skólaslitadaginn.

 Skólastjórnendur