Skólabílar aka heim kl 11:30 á morgun

Við minnum á að skólabílar aka heim kl 11:30 á morgun þar sem skóli lokar eftir hádegi vegna útfarar.

Þeir nemendur sem eiga um langan veg að fara og ætla að læra heima á morgun þarf að tilkynna sem fyrst til Helgu.

Frístund verður opin til klukkan 16 fyrir þá nemendur sem eru skráðir.