Skíðaferð miðstigs frestað

Skíðaferð 5. - 7. bekkjar á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurspár á skíðasvæði Tindastóls. Upplýsingar um nýja dagsetningu verða sendar um leið og hún liggur fyrir.

 

Skólastjóri.