Öskudagurinn 2023

Hér má sjá svipmyndir frá öskudeginum.  Það var líf og fjör og virkilega ánægjulegt að sjá alla búningaflóruna.

1. og 7. bekkur hlutu verðlaun fyrir búninga og svo voru það Abúdi og Khaled sem náðu að slá "köttinn" úr tunnunni.

Öskudagur 2023