Óskilamunir

Þó nokkuð hefur orðið eftir af óskilamunum í skólanum að loknu skólaári. Hægt verður að nálgast þá út þessa viku. Það sem ekki verður sótt mun fara í Rauða krossinn eftir helgi.