Nýr starfsmaður

Sandra Björk Jónsdóttir hefur hafið störf við skólann sem stuðningsfulltrúi á unglingastigi. Við bjóðum hana velkomna til starfa.