Ný gangbraut tekin í notkun á mánudag

Ný gangbraut verður tekin í notkun mánudaginn 14. október. Þá breytist gönguleið nemenda í matar- og kaffitíma. Nemendur verða hafðir með í ráðum um hvaða leið er best að fara til og frá skóla við þessa breytingu.